Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Þorskagin
Linaria vulgaris
Ættkvísl
Linaria
Nafn
vulgaris
Íslenskt nafn
Þorskagin
Ætt
Grímublómaætt (Scrophulariaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól (hálfskuggi).
Blómalitur
gulur/rauðgulur ginpoki
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
50-80 sm
Vaxtarlag
beinir og stífir Þráðbeinir stönglar
Lýsing
blómin í stærra lagi blöðin mjó (striklaga)
Uppruni
Evrópa
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
Harðgerð planta en blómstrar fremur seint.