ssp. pyrenaicum.Stönglar 30-135 sm, græn, með fáeinar purpuralitar doppur. Lauf 7-15×0,3-2 sm, 3-15 tauga. Blóm allt að 12, blómhlífarblöð 4-6,5 sm, gul með dökkpurpura línur og doppur á innra borði.
Lýsing
f. rubrum. Blómin rauðappelsínulit með brúnrauðum doppum.
Uppruni
SV Frakkland, N Spánn.
Harka
3
Heimildir
= 1, Jelitto, L and Wilhelm Schacht 1990 Hardy Herbaceous Perennials. I &II. third ed. London.