Stönglar allt að 120 sm háir, grænir, stönglar mynda rætur. Laukar 7,5×6,5 sm hreistur egglensulaga, gulhvít. Lauf 3-11×0,4-1,7 sm, 3-0 tauga, dúnhærð á neðraborði. Blóm 6-12. Blómhlífarblöð 3-7 sm, gul, appelsínulit eða rauð, stundum með purpura doppur.
Uppruni
SA Evrópa.
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Með fræjum.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir (fjallaplanta).
Reynsla
Er til í Grasagarði Reykjavíkur. Var sáð í Lystigarðinum, spíraði ekki.