Uppréttir, laufóttir stönglar, geta orðið allt að 200 sm háir.
Lýsing
Blómin hreinhvít með græna stöngla, kröftug. Falleg við dökkan bakgrunn.
Uppruni
NV Evrópa, NV Asía.
Harka
4
Heimildir
= 1, Jelitto, L and Wilhelm Schacht 1990 Hardy Herbaceous Perennials. I &II. third ed. London.
Fjölgun
Með fræi, hliðarlaukum oglaukhreistrum.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð, í skrautblómabeð með öðrum fjölæringum.
Reynsla
Var sáð í Lystigarðinum 1982 og flutt út í beð 1982, blómstrar árlega og þrífst vel. Önnur gömul planta var flutt út í beð 1994, blómstrar líka árlega og þrífst vel.