Ligustrum tschonoskii

Ættkvísl
Ligustrum
Nafn
tschonoskii
Íslenskt nafn
Vallarrunni
Ætt
Smjörviðarætt (Oleaceae).
Lífsform
Sumargænn runni.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Ágúst.
Vaxtarlag
Uppréttur, sumargrænn runni, allt að 2 m hár. Greinar bogsveigar. Lauf allt að 8 sm, tígullaga eða egglaga, langydd, randhærð, efra borð dúnhært við jaðrana.
Lýsing
Blómin hvít, í stilkstuttum skúf, 4-6 sm, þéttdúnhærð.
Uppruni
Japan.
Harka
6
Heimildir
= 1