Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Turnskjöldur
Ligularia
Ættkvísl
Ligularia
Yrki form
'The Rocket'
Íslenskt nafn
Turnskjöldur
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Samheiti
Ligularia przewalskii 'The Rocket´.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Djúpgulur.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
180 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 180 sm há.
Lýsing
Laufin áberandi tennt, hjartalaga. Blómskipunin há með þéttblóma klasa með lítil djúpgul blóm sem skera sig vel frá svörtum stönglunum.
Uppruni
Yrki / Cultivar.
Harka
4
Heimildir
https://www.rhs.org.uk/plants/details?plantid=1155
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Sem stakstæð planta, í þyrpingar.
Reynsla
Þrífst vel í Grasagarði Reykjavíkur, myndirnar eru teknar þar.