Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Stjörnublaðka
Lewisia cotyledon
Ættkvísl
Lewisia
Nafn
cotyledon
Ssp./var
v. howellii
Höfundur undirteg.
(S. Watson) Jeps.
Yrki form
Sunset Strain
Íslenskt nafn
Stjörnublaðka
Ætt
Grýtuætt (Portulacaceae).
Lífsform
Sígræn, fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Appelsínugul litbrigði.
Blómgunartími
Maí-júlí.
Hæð
- 30 sm
Vaxtarlag
Sígrænn fjölæringur, allt að 30 sm hár í blóma og með lauf sem mynda þétta, flata, sammiðja hvirfingu, sem er allt að 30 sm í þvermál.
Lýsing
Laufin bugðótt. Blómin í appelsínugulum litbrigðum. Fræstofn.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, hlaðna grjótveggi, í ker.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum, ber falleg blóm og sáir sér dálítið.