Laufin í stórum hvirfingum, laufin milligræn, allt að 60 sm löng og djúpskert með odda á jöðrunum. Stönglar sverir, sívalir, allt að 60 sm háir. Körfurnar stakar, purpuralitar, allt að 7 sm breiðar. Stönglar margir með stór, glæsileg blóm sem minna á þisla. Rætur djúpstæðar.Ekki í RHS