Leucanthemum x superbum

Ættkvísl
Leucanthemum
Nafn
x superbum
Yrki form
'Mount Kosciuszko'
Íslenskt nafn
Prestabrá
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur / gul hvirfingarblóm.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
30-100 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund, nema körfrunar eru hálf-ofkrýndar.
Uppruni
Yrki / Cultivar.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
Flott - í M10-A10 940627 Ath. betur nafn - evt. L. maximum