Leucanthemum maximum

Ættkvísl
Leucanthemum
Nafn
maximum
Íslenskt nafn
Prestabrá
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur / gul hvirfingarblóm.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
70-90 sm
Vaxtarlag
Er lík freyjubrá (L. vulgare), nema hvað grunnlaufin heil til tennt.
Lýsing
Karfan allt að 90 sm í þvermál.
Uppruni
Pyreneafjöll.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð, í þyrpingar.
Reynsla
Þrífst vel Í Lystigarðinum.