Leopoldia tenuiflora

Ættkvísl
Leopoldia
Nafn
tenuiflora
Íslenskt nafn
Smáperlulilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Samheiti
Muscari tenuiflorum Tausch.
Lífsform
Fjölær laukjurt.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Fölgrábrúnn.
Blómgunartími
Maí-júní.
Vaxtarlag
Lík Muscari comosum en með 3-7 lauf sem eru mjórri.
Lýsing
Blómin eru færri, fölgrábrún, flipar ljósrjómalitir. 'ofrjó blóm skærfjólublá.
Uppruni
M Evrópa.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarlaukar, sáning.
Notkun/nytjar
Í kanta, sem undirgróður.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð ar til 2000 og gróðursett í beð 2005.