Laufin allt að 5,5 sm, spaðalaga eða band-lensulaga. Blómskipunarlauf föl gulhærð, stjarnan allt að 3,5 í þvermál, regluleg. Körfur allt að 7 mm í þvermál, smáreifablöð hærð, oddur dökkbrúnn til svartur. Aldin hárlaus til hærð.
Uppruni
Tíbet og sikkím Himalaja til Altai-fjöll.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting að vori, sáning.
Notkun/nytjar
Í beðkanta, í steinhæðir.
Reynsla
Harðgerð-meðalharðgerð (undir Lenontopodium palibianum í bók HS).