Fjölær jurt, sem myndar breiður, stönglar með vængi, 15-40 sm langir.
Lýsing
Laufin samsett úr fjórum til átta band-lensulaga, langyddum smálaufum, hvert 3-6 sm langt. Blóm 1,4-2,3 sm í þvermál, rauð-purpura til fjólublá-blá, með vængjaðan kjöl í 4-10 blóma klasa.