Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Síberíulerki (rússalerki)
Larix sibirica
Ættkvísl
Larix
Nafn
sibirica
Yrki form
Raivola
Íslenskt nafn
Síberíulerki (rússalerki)
Ætt
Þallarætt (Pinaceae).
Lífsform
Lauffellandi barrtré.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Karlblóm gul, kvenblóm græn, rauðleit eða purpura.
Blómgunartími
Síðla vors.
Hæð
20-30 m
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund.
Uppruni
Staðarafbrigði frá Arkangelsk Rússlandi.
Harka
1
Heimildir
= 1, http:en.wikipedia.org
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í limgerði, í skógrækt, sem stakstætt tré, í þyrpingar.
Reynsla
Mest ræktaða staðbrigði af öllu síberíulerki hérlendis.