Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Strandlerki
Larix × maritima
Ættkvísl
Larix
Nafn
× maritima
Íslenskt nafn
Strandlerki
Ætt
Þallarætt (Pinaceae).
Lífsform
Lauffellandi barrtré.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Karlblóm gul, kvenblóm purpurarauð.
Hæð
10-12 m
Vaxtarhraði
Vex hratt.
Vaxtarlag
Lauffellandi tré sem nær 10-12 m hæð, vex hratt. Ársprotar eru rauðir, hárlausir.
Lýsing
Barrnálar allt að 25 mm langar. Köngulhreistur flöt, hárlaus með ógreinilega sýlingu í oddinn, í 6-7 röðum sem þekja næstum jafnstór fræin.
Uppruni
Rodina Austurlönd fjær, vex í fjöllum í hlíðum Tatarsunds.
Heimildir
http://www.richwood.ru
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í beð, í raðir.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvö tré sem sáð var til 1985 og gróðursett í beð 1991, kala flest ár dálítið