Larix laricina

Ættkvísl
Larix
Nafn
laricina
Ssp./var
v. alaskensis
Höfundur undirteg.
(Wight) Raup.
Íslenskt nafn
Mýralerki
Ætt
Þallarætt (Pinaceae)
Lífsform
Lauffellandi barrtré.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Karlblóm gul, kvenblóm græn, rauðleit eða purpura.
Blómgunartími
Vor-snemmsumars.
Hæð
10-15 m
Vaxtarhraði
Meðal
Vaxtarlag
Krónan mjó keilulaga, greinaskipan oft óregluleg.
Lýsing
Það er lítill munur á þessu afbrigði og aðaltegundinni, en það hefur tilhneigingu til að vera með minni köngla, 1-1,5 sm. með ljósari og útstæðari köngulhreistur.
Uppruni
M Alaska.
Harka
2
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar, sem stakstætt tré.
Reynsla
Lítt eða ekki reynt hérlendis (ath. er í sumum heimildum talin samheiti við aðaltegundina). Er ekki í Lystigarðinum.