Barrnálar sigðlaga og mjög mikið bognar, 3-4 sm langar, 20-35 í knippi. Könglar á 2 sm löngum legg!, sverum og sem bognar upp á við. Könglar eru egglaga-sívalir 25-30(-40) mm langir, opnir, allt að 25 mm breiðir og með 20(-40) köngulhreistur, sem eru þunn, hárlaus, jaðar lausir frá, ekki framjaðröð. Fræ með væng, um 1 sm langan.
Uppruni
N Kína.
Sjúkdómar
Plöntur af þessari ættkvísl eru með mikinn viðnámsþrótt gegn hunangssvepp.
Harka
Z1 Ekki viðkvæmt fyrir frosti.
Heimildir
= 1, 7, http://www,pfaf
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar, sem stakstætt tré.
Reynsla
Er engin ennþá, en hefur verið sáð í Lystigarðinum.