Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Dílatvítönn
Lamium maculatum
Ættkvísl
Lamium
Nafn
maculatum
Yrki form
'Chequers'
Íslenskt nafn
Dílatvítönn
Ætt
Varablómaætt (Lamiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Júní- júlí.
Hæð
20-30 sm
Lýsing
Laufin breiðari en á aðaltegundinni, með þunna jaðra. Blómin bleik.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Sem þekjuplanta, í beðjarðra, skríður nokkuð.