Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Gulltvítönn
Lamium galeobdolon
Ættkvísl
Lamium
Nafn
galeobdolon
Yrki form
'Variegatum'
Íslenskt nafn
Gulltvítönn
Ætt
Varablómaætt (Lamiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Gulur, gulhvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
45-60 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund. Yrkið 'Variegatum' er með minni lauf, bogadregin, flikrótt.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Sem villtur undirgróður eða þekja, í blómaengi, í sumarbústaðaland.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum.