Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Gulltvítönn
Lamium galeobdolon
Ættkvísl
Lamium
Nafn
galeobdolon
Yrki form
'Hermann's Pride'
Íslenskt nafn
Gulltvítönn
Ætt
Varablómaætt (Lamiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Skærgulur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
45-60 sm
Vaxtarlag
Lítil og kröftug fjölær jurt. Ólíkt skriðulum afbrigum af gulltvítönn vex afbrigðið ´Hermann's Pride' hægt, myndar brúsk með fallegt lauf (skörðótt, silfurlitt og grænt) og blómin skærgul.
Lýsing
Silfruð laufblöð, uppréttir stönglar.
Uppruni
Yrki.
Sjúkdómar
Mjölsveppur.
Harka
6
Heimildir
1, http://davesgarden.com/guides/pf/go/51501/#b
Fjölgun
Skipting, stöngulgræðlingar.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
Hefur reynst vel í Lystigarðinum og er fín garðplanta.