Lagotis glauca

Ættkvísl
Lagotis
Nafn
glauca
Íslenskt nafn
Eyjahula
Ætt
Grímublómaætt (Scrophulariaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Ljós blápurura.
Blómgunartími
Síðsumars.
Hæð
30 sm
Vaxtarlag
Blómöxin 10-25 sm há, hvert og eitt blóm 8-10 mm löng, ljós blápurpura.
Lýsing
Lauf 4-10 sm löng, breið-egglaga til þríhyrnd-kringlótt með tennta bylgjaða jaðra, djúpgræn, með langan legg.
Uppruni
Túndra Síberíu og N Ameríku.
Heimildir
http://encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Lagotis/glauca
Fjölgun
Sáning að vori, skipting að vori eða hausti.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í sólríka stalla.
Reynsla
Hefur reynst vel og blómgast árlega.