Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Flugeldalilja
Kniphofia uvaria
Ættkvísl
Kniphofia
Nafn
uvaria
Yrki form
'Grandiflora'
Íslenskt nafn
Flugeldalilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Rauður efst, gulur neðantil.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
70-100 sm
Vaxtarlag
Meðalstór, fjölær jurt.
Lýsing
Blómskipunin aflöng til egglaga, þétt. Blómin skærrauð til grængul, 15-20 sm.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1, https://www.bakker.com/en-gb/p/red-hot-poker-grandiflora-M38863
Fjölgun
Sáning, skipting (yrkjum ætti að fjölga eingöngu með skiptingu).
Notkun/nytjar
Sunnan undir vegg í góðu skjóli.
Reynsla
a7_02 950162