Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Skrautkollur
Knautia macedonica
Ættkvísl
Knautia
Nafn
macedonica
Íslenskt nafn
Skrautkollur
Ætt
Stúfuætt (Dipsacaceae).
Samheiti
Scabiosa rumelica
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Djúp purpura.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
30-80 sm
Vaxtarlag
Fjölær jur, allt að 80 sm há. Stönglar grannir og með útbreiddar greinar.
Lýsing
Lauf dúnhærð, lýrulaga við grunn plöntunnar, heil og fjaðurskipt ofar á stönglinum. Blómin djúp purpura.
Uppruni
M Evrópa.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður, í þyrpingar, í beð.
Reynsla
Harðgerð-meðalharðgerð jurt, lítt reynd hérlendis, ljómandi falleg garðplanta, var til í Lystigarðinum (H. Sig.).
Yrki og undirteg.
'Melton Pastels' hefur reynst vel í Lystigarðinum.