Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Himalajaeinir
Juniperus squamata
Ættkvísl
Juniperus
Nafn
squamata
Yrki form
'Blue Carpet'
Íslenskt nafn
Himalajaeinir
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Karlblóm gulleit.
Hæð
30-50 sm
Lýsing
'Blue Carpet' er mjög flat- og breiðvaxið yrki, sjaldan meira en 30 sm hátt, mjög þéttgreint. Barr eins og á yrkinu 'Meyeri'.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
Roloff/Bärtels 1996: Gehölze
Fjölgun
Sumargræðlingar, síðsumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í þyrpingar og víðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta keypt 2000, gróðursett í beð 2001. Vetrarskýling 2001-2007. Þrífst vel, ekkert kal.