Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Sabínueinir
Juniperus sabina
Ættkvísl
Juniperus
Nafn
sabina
Yrki form
'Hicksii'
Íslenskt nafn
Sabínueinir
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Samheiti
J. sabina v. hicksii Grootend., J. horizontalis hicksii Hort. Americ.
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Karlblóm gulleit.
Hæð
50-100 sm (-130 sm)
Vaxtarlag
Kröftugt yrki, allt að 130 sm hátt.
Lýsing
Greinar uppsveigðar í fyrstu, seinna jarðlægar með uppréttum endum. Barr yfirleitt nállaga og áberandi blágrátt, með lillalita slikju að vetrinum.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
7
Fjölgun
Sumargræðlingar, síðsumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í stórar steinhæðir og víðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta, sem keypt var í gróðrarstöð 2005 og gróðursett í beð 2005. Kól talsvert fyrsta árið en ekkert síðan.