Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Skriðeinir
Juniperus horizontalis
Ættkvísl
Juniperus
Nafn
horizontalis
Yrki form
'Wiltonii'
Íslenskt nafn
Skriðeinir
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae)
Samheiti
J. horizontalis Blue Wiltonii More; J. horizontalis Wilton Carpet; J. horizontalis Blue Rug.
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Karlblóm gulleit.
Hæð
10 sm
Vaxtarhraði
Hægvaxta.
Lýsing
Runninn er mjög þéttvaxið yrki sem myndar breiðar, afar hægvaxta og aðeins 10 sm hátt, mjög greinaþétt. Barr yfirleitt sýllaga, mjög smátt, silfurblá.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
7
Fjölgun
Sumargræðlingar, síðsumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem keypt var 2000, gróðursett í beð 2001, vetrarskýling 2001-2007. Mjög falleg, kelur ekkert.