Juniperus communis

Ættkvísl
Juniperus
Nafn
communis
Yrki form
'Meyer'
Höf.
(Timm & Co. 1958).
Íslenskt nafn
Einir
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Samheiti
J. communis suecica major Grootendorst.
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Karlblóm gulleit.
Blómgunartími
Apríl-júní.
Hæð
0,5-1,5 m (-3 m)
Vaxtarlag
Breiðkeilulaga runni, sem verður allt að 8 m hár erlendis. Mun lægri hér.
Lýsing
Barrnálar silfurgrænar.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
7
Fjölgun
Sumargræðlingar, síðsumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í steinhæðir.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein falleg planta sem keypt var 2000, gróðursett í beð 2001, vetrarskýling 2001-2007. Kól lítillega fyrsta árið, annars ekkert.