Juniperus chinensis

Ættkvísl
Juniperus
Nafn
chinensis
Yrki form
Mint Julep
Höf.
(Monrovia 1960).
Íslenskt nafn
Kínaeinir
Ætt
Sýprisætt (Cupressaceae).
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Karlblóm gulleit, kvenblóm græn.
Blómgunartími
Haust.
Vaxtarlag
Breiðvaxið yrki, með barr þar sem gamlar greinar eru bogsveigðar til uppréttar.
Lýsing
Barr skærgrænt, aðlægt eins og á skærgræna yrkinu Pfitzeriana.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
7
Fjölgun
Sumargræðlingar, síðsumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í steinhæðir í beð og ef til vill í ker.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem keypt var 2000, gróðursett í beð 2001, vetrarskýling 2001-2007, kelur dálítið, stundum talsvert.