J. chinensis plumosa Hornibr., J. media plumosa (Hornibr.) van Melle, J. chinensis procumbens.
Lífsform
Sígrænn dvergrunni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Karlblóm gulleit, kvenblóm græn.
Blómgunartími
Haust.
Hæð
1-1,5 m
Vaxtarlag
Dvergvaxið yrki, kom frá Japan, líklega milli 1900 og 1910. Karlplanta, breiðvaxin - 1,5 m hár.
Lýsing
Greinar uppsveigðar, stundum veit aðalstofninn til einnar hliðarinnar. Ársprotar nokkuð jafnlangar, beinast fram á við, fjaðurlaga. Barr hreisturlaga, þétt, dökkgrænt, innan í plöntunni er líka dálítið nállaga barr.