Jasione leavis

Ættkvísl
Jasione
Nafn
leavis
Íslenskt nafn
Sauðabeitla
Ætt
Bláklukkuætt (Campanulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Blár.
Blómgunartími
Ágúst.
Hæð
10-20 sm
Vaxtarlag
Þétt þýfð fjölær jurt með blómlausa sprota, allt að 15 sm langa, yfirleitt hárlausir.
Lýsing
Laufin mjó-öfugegglaga, til öfuglensulaga, næstum heilrend. Blómin í blómkollum, allt að 3 sm í þvermál. Reifastoðblöðin mörg, egglaga til skakktígullaga, djúptennt. Bikarflipar hárlausir, krónan blá.
Uppruni
S & V Evrópa.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir.
Reynsla
Jasione montana, fjallabeitla, er önnur tegund en hún er einær-tvíær og því ekki lýst nánar hér.
Yrki og undirteg.
'Blaulicht' (Blue Light) er með skærblá blóm.