Iris sibirica

Ættkvísl
Iris
Nafn
sibirica
Yrki form
'Superba'
Íslenskt nafn
Síberíuíris
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Blár.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
80 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
= http://www.sarkanperennataimisto.fi/kuvat/Iris_sibirica_Superba.htm
Fjölgun
Sáning, skifting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð, í blómaengi.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum.