Laufin breið, upprétt, grágræn, með purpura slikju við grunninn. Blóm 1-3, legglaus, 6-8 sm í þvermál, stoðblöð nokkuð uppblásin, jaðrar pappírskenndir, Blómhlífin lilla lit til fjólublá-purpura. Mjóstu hluti bikarblaðanna eru með rauðbrúnar æðar, skegg hvítt til mjög fölblá, endar gulir.