Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Kínahortensía Garðahind
Hydrangea paniculata
Ættkvísl
Hydrangea
Nafn
paniculata
Yrki form
'Praecox'
Íslenskt nafn
Kínahortensía Garðahind
Ætt
Hindarblómaætt (Hydrangaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Rjómahvítur.
Blómgunartími
Sumar.
Lýsing
Praecox er stór lauffellandi runni með egglaga lauf og stóra blómskúfa með rjómahvít, geld blóm og lítil, frjó blóm innan um þau frá því snemmsumars.
Uppruni
Yrki.
Sjúkdómar
Engir sjúkdómar.
Harka
3
Heimildir
= http://apps.rhs.org.uk
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í kanta, í beð.
Reynsla
Kom í Lystigarðinn úr gróðrarstöð 2009 og var gróðursett í beð það sama ár. Þrífst vel.