Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Bylgjubrúska
Hosta undulata
Ættkvísl
Hosta
Nafn
undulata
Yrki form
'Albomarginata'
Íslenskt nafn
Bylgjubrúska
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Samheiti
Rétt: Hosta 'Undulata Albomarginata´, syn.: Hosta undulata v. albomarginata,
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Dálítill skuggi, skjól.
Blómalitur
Hvítur eða ljósgráfjólublár.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
60-90 sm
Vaxtarhraði
Hraðvaxta, tekur 2-5 ár að ná fullri stærð.
Vaxtarlag
Fjölær jurt sem myndar laufbrúska. Laufin óskipt, 15 sm löng, egglaga eða lensulaga oft með fallega litt lauf eða flikrótt.
Lýsing
Blómskipunin uppréttur klasi, 75 sm hár, með drúpandi, trekt- eða bjöllulaga ljóspurpura blóm.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
https://www.rhs.org.uk/Plants/91513/Hosta-undulata-var-undulata
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, undir tré og runna, meðfram lækjum og tjörnum.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.