Hosta sieboldinana

Ættkvísl
Hosta
Nafn
sieboldinana
Yrki form
'Elegans'
Íslenskt nafn
Blábrúska
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Samheiti
Réttara: H. sieboldiana Engl. 'Elegans'
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Hálfskuggi, skjól.
Blómalitur
Hvítur með lilla slikju.
Blómgunartími
Snemmsumars.
Hæð
50 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt sem myndar stóra brúska, laufin eru óskipt, mjög þykk, djúphrukkótt, breið, blágrá, egglaga eða lensulaga, allt að 20-30 sm löng.
Lýsing
Uppréttir blómklasar, með trekt- eða bjöllulaga blóm í þéttum, 75 sm löngum klasanum.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
https://WW.rhs.ogg.uk/plants/details?plantid=974
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, við tjarnir og læki.
Reynsla
Var sáð í Lystigarðinum 20001014, léleg. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.