Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Fjallabrúska
Hosta montana
Ættkvísl
Hosta
Nafn
montana
Yrki form
'Aureomarginata'
Íslenskt nafn
Fjallabrúska
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Hálfskuggi, dálítill skuggi.
Blómalitur
Grá-blápurpura til hvítur.
Blómgunartími
September.
Hæð
50-100 sm
Vaxtarlag
Mjög breytileg tegund. Stór, kröftug. Jarðstönglar kröftugir, stinnir.
Lýsing
Laufið dökkgrænt með óreglulega, gullna jaðra sem halda litnum allt sumarið.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
www.pfaf.org/User/Plant.aspx?LatinName=Hosta+montana, www.perennialresource.com/encyclopedia/view/?plant=483
Fjölgun
Skipting snemma vors eða síðsumars.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, í kanta.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.