Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Sexraðabygg
Hordeum vulgare
Ættkvísl
Hordeum
Nafn
vulgare
Yrki form
'Lómur'
Íslenskt nafn
Sexraðabygg
Ætt
Grasaætt (Poaceae).
Samheiti
H. polystichon Haller fil.
Lífsform
Einært gras.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Grænleitur.
Blómgunartími
Ágúst.
Hæð
- 130 sm
Vaxtarlag
Stráin allt að 130 sm há, öxin 4-12 sm, aflöng, ferhyrnd eða sexhyrnd í þverskurð, með 4-6 raðir af frjóum smáöxum, allar blómagnir með stinna týtu allt að 18 sm langa.
Lýsing
Lauf 5-24(-30) sm x 4-15 mm, hárlaus til snörp.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
2, ttps://www.researchgate.net/publication/266877933_Islenskt_bygg_til_matvaelaframleidslu
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Brauð er bakað úr korninu og þykir gott.
Reynsla
Ræktuð planta.
Yrki og undirteg.
'Lómur' er íslenskt bygg.
Útbreiðsla
Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.