Hordeum vulgare

Ættkvísl
Hordeum
Nafn
vulgare
Yrki form
'Lómur'
Íslenskt nafn
Sexraðabygg
Ætt
Grasaætt (Poaceae).
Samheiti
H. polystichon Haller fil.
Lífsform
Einært gras.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Grænleitur.
Blómgunartími
Ágúst.
Hæð
- 130 sm
Vaxtarlag
Stráin allt að 130 sm há, öxin 4-12 sm, aflöng, ferhyrnd eða sexhyrnd í þverskurð, með 4-6 raðir af frjóum smáöxum, allar blómagnir með stinna týtu allt að 18 sm langa.
Lýsing

Lauf 5-24(-30) sm x 4-15 mm, hárlaus til snörp.

Uppruni
Yrki.
Heimildir
2, ttps://www.researchgate.net/publication/266877933_Islenskt_bygg_til_matvaelaframleidslu
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Brauð er bakað úr korninu og þykir gott.
Reynsla
Ræktuð planta.
Yrki og undirteg.
'Lómur' er íslenskt bygg.
Útbreiðsla
Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.