Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Blettafífill
Hieracium laevigatum
Ættkvísl
Hieracium
Nafn
laevigatum
Íslenskt nafn
Blettafífill
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Samheiti
Hieracium faeroense
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
15-30 sm
Lýsing
Íslensk tegund sem stundum er flutt í garða vegna blaðfegurðar, blöðin eru öll meira eða minna brúnblettótt, körfur meðalstórar.
Uppruni
Ísland, Evrópa, M & N Asía, N Ameríka.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
steinhæðir, fjölæringabeð.
Reynsla
(Hieracium faeroense í HS) nokkuð algeng á SV og A Íslandi.