Heuchera sanguinea

Ættkvísl
Heuchera
Nafn
sanguinea
Yrki form
'Splendens'
Íslenskt nafn
Morgunroði
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Sterkrauður.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
30-60 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegundina.
Lýsing
Sjá aðaltegundina, nema blómin eru sterkrauð.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
í beð með fjölærum jurtum.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum.