Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Morgunroði
Heuchera sanguinea
Ættkvísl
Heuchera
Nafn
sanguinea
Íslenskt nafn
Morgunroði
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Skærrauður.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
30-60 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 60 sm há.
Lýsing
Lauf 2-5,5 sm, breið-nýrlaga til egglaga, næstum 5-hyrndir að utanmáli, kirtilkornótt, æðar á neðra borði dúnhærðar, laufleggir 4-14 sm langir. Blómstönglar 22-60 sm, með 2-3 lítil lauf, blómskipunin lotin, stoðblöð rauð, blómin skærrauð, 6-12 mm, bjöllulaga, bikarblöð egglaga-þríhyrnd. krónublöð 1,5-2 mm, fræflar stuttir.
Uppruni
Nýja Mexikó, Arizona.
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting að vori eða hausti.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð með fjölærum jurtum, í blómaengi.
Reynsla
Meðalharðgerð-harðgerð planta, ágæt til afskurðar, henni þarf að skipta oft.
Yrki og undirteg.
'Alba' með hvít blóm og 'Splendens' með fagurrauð blóm.