Hepatica nobilis

Ættkvísl
Hepatica
Nafn
nobilis
Yrki form
'Rubra Plena'
Íslenskt nafn
Skógarblámi fylltur, bleikur
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt, sígræn.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Apríl-maí.
Hæð
- 15 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Krónublöðin fjölmörg, skærbleik.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta, í kanta trjá- og runnabeða.
Reynsla
Planta kom í Lystigarðinn 2010, austan við styttu af Matta - 5.5.2011Lítur vel út eftir veturinn.