Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Skógarblámi fylltur, bleikur
Hepatica nobilis
Ættkvísl
Hepatica
Nafn
nobilis
Yrki form
'Rubra Plena'
Íslenskt nafn
Skógarblámi fylltur, bleikur
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt, sígræn.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Apríl-maí.
Hæð
- 15 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Krónublöðin fjölmörg, skærbleik.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta, í kanta trjá- og runnabeða.
Reynsla
Planta kom í Lystigarðinn 2010, austan við styttu af Matta - 5.5.2011Lítur vel út eftir veturinn.