Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Fösturós
Helleborus orientalis
Ættkvísl
Helleborus
Nafn
orientalis
Ssp./var
ssp. guttatus
Höfundur undirteg.
(A. Braun & Sauer) B. Mathew.
Íslenskt nafn
Fösturós
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Sígræn, fjölær jurt.
Kjörlendi
Hálfskuggi (sól).
Blómalitur
Rjómahvítur með purpuralitar doppur.
Blómgunartími
Maí-júní. Vetur-vor.
Hæð
30-45 sm
Vaxtarlag
Náskyld undirtegundinni ssp. orientalis.
Lýsing
Blómin hvít eða rjómalit, með rauðpurpura doppur.
Uppruni
M & A Kákasus.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Undirgróður, fjölæringabeð.
Reynsla
Í Lystigaðinum er til ein planta sem sáð var til 2004 og gróðursett í beð 2006, þrífst vel. Hefur lifað góðu lífi í nokkur ár í Lystigarðinum
Yrki og undirteg.
Mikill fjöldi yrkja er í ræktun erlendis sem vert væri að reyna hér.