Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Glóauga
Helianthemum nummularium
Ættkvísl
Helianthemum
Nafn
nummularium
Ssp./var
ssp. obscurum
Höfundur undirteg.
(Celak.) Holub.
Íslenskt nafn
Glóauga
Ætt
Sólrósaætt (Cistaceae).
Lífsform
Fjölær hálfrunni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur til appelsínugulur.
Blómgunartími
Júlí til september.
Hæð
5-50 sm
Vaxtarlag
Greinar jarðlægar eða uppsveigðar.
Lýsing
Lauf meira dúnhærð en á ssp. grandiflorum. Bikarblöðin dúnhærð milli rifjanna. Innri bikarblöð 5-8 mm. Krónublöð 0,5-1,2 sm.
Uppruni
M Evrópa.
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning (fræ spíra í birtu), skipting, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta, í hleðslur.
Reynsla
Meðalharðgerð planta.