Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Alpalykkja
Hedysarum hedysaroides
Ættkvísl
Hedysarum
Nafn
hedysaroides
Ssp./var
subsp. arcticum
Höfundur undirteg.
(B. Fedtsch.) P.W. Ball
Íslenskt nafn
Alpalykkja
Ætt
Ertublómaætt (Fabaceae).
Samheiti
Hedysarum arcticum B.Fedtsch.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Rauðpurpura, sjaldan hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
20-30 sm
Vaxtarlag
Stönglar meira eða minna uppréttir, allt að 15 sm háir.
Lýsing
Axlablöð mörg, samvaxin, brún, smálauf í 13-20, aflöng-oddbaugótt, 12-20 mm, hálfgljáandi, blómin í klasa, hangandi, stoðblöð brún, lensulaga, krónan 13-15 mm löng.
Uppruni
Eastern Europe, Siberia, Mongólía tundra.
Heimildir
http://encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Hedysarum/hedysaroides, http://flora.kadel.cz/g/kvCard.asp-Id=21263.htm
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölærum jurtum.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum.