Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Skrautslæða
Gypsophila elegans
Ættkvísl
Gypsophila
Nafn
elegans
Íslenskt nafn
Skrautslæða
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Einær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur með bleikum eða purpura æðum.
Blómgunartími
Júní- júlí.
Hæð
- 50 sm
Vaxtarlag
Hárlaus, einær jurt, allt að 50 sm há.
Lýsing
Stönglar greinóttir ofantil. Lauf aflöng-lensulaga til bandlaga. Blómskipunin gisin greinóttur puntur með blóm á löngum grönnum leggjum. Krónublöð 8-15 mm, hvít (á villtum plöntum), með bleikar eða purpura æðar.
Uppruni
L Asía, Kákasus
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Sumarblóm.
Yrki og undirteg.
Nokkur yrki í ræktun.