Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Skrúðdalafífill
Geum x heldreichii
Ættkvísl
Geum
Nafn
x heldreichii
Íslenskt nafn
Skrúðdalafífill
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Geum coccineum x G. montanum
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Appelsínurauður.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
20-30 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 30 sm há.
Lýsing
Blómin stór, appelsínurauð.
Uppruni
Garðablendingur.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð, sem undirgróður.
Reynsla
Er auðræktaður og langlífur.