Geum x borisii

Ættkvísl
Geum
Nafn
x borisii
Íslenskt nafn
Blöndudalafífill
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Appelsínugulur, appelsínurauður.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
45-60 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt sem myndar hnaus.
Lýsing
Blómin skærgul, drúpandi.Yrkið G. 'Borisii' er þéttvaxið og myndar oft appelsínugul-skarlatsrauð blóm.
Uppruni
Búlgaria.
Harka
3
Heimildir
= 1, davesgarden.com/guides/pf/go/9846/#b
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í beð, í steinhæðir, sem undirgróður.
Reynsla
Harðgerð jurt.
Yrki og undirteg.
'Borisii' er nafn notað á plöntu af G. coccineum (einkum yrkið Werner Arends) sem er þéttvaxin og mynda oft appelsínugul-skarlatsrauð blóm. Ekta náttúrulegur blendingur sem sjaldan er ræktaður.