Geum hybridum

Ættkvísl
Geum
Nafn
hybridum
Íslenskt nafn
(Roðadæla)
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Gulrauður.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
40-60 sm
Vaxtarlag
Geum hybridum hort. er nafn sem er notað á marga blendinga af Geum chiloense, G. coccineum og fleiri. Þessir blendingar eru yfirleitt blómviljugir, síblómstrandi, með appelsínugul til rauð blóma, plöntur með silfur-dúnhærð lauf.
Lýsing
Nafnið Geum hybridum hort. er í raun merkingarlaust.
Uppruni
Garðablendingur.
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning. - Þarf að skipta um þriðja hvert ár.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður, í beð, í kanta, í steinhæðir.
Reynsla
Harðgerð og auðræktuðir blendingar.