Geum coccineum

Ættkvísl
Geum
Nafn
coccineum
Yrki form
'Prince of Orange'
Íslenskt nafn
Skarlatsfífill
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Skærrauður.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
30-50 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Blómin skærrauð.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í beð, sem undirgróður.