Geum coccineum

Ættkvísl
Geum
Nafn
coccineum
Íslenskt nafn
Skarlatsfífill
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Rauður.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
30-50 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 45 sm há.
Lýsing
Stönglar uppréttir, greinóttir. Stöngullauf smá, flipótt, hvirfingalauf stutthærð, lýrulaga, með 5-7 smálauf, endableðill nýrlaga, 8 sm. Blómin stór, upprétt, í 2-4 blóma skúf, blómleggir langir, bikarflipar allt að 1 sm, baksveigðir að blómgun lokinni. Krónublöð 18 mm, rauður, bollalaga eða útstæð. Fræhnetur 100, allt að 4 mm, þornhærðar-dúnhærðar.
Uppruni
Balkanskagi (fjöll).
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í breiður, í beð með fjölærum jurtum, sem undirgróður.
Reynsla
Blendingar sem líkjast tegundinni eru algengir í görðum.
Yrki og undirteg.
Allmörg yrki eru í ræktun.